top of page

Embla í Íslandi í dag

Embla fór í viðtal í Ísland í dag á Stöð 2 og fjallaði þar tæpitungulaust um viðhorf fólks til fatlaðs fólks og mikilvægi þess að breyta þeim. Í viðtalinu segir Embla meðal annars:

„Ef ófötluð kona er með fötluðum manni, finnst mörgum hún vera góð og kjörkuð. Þessi kona fær klapp á bakið. Ef ófatlaður maður er hins vegar með fatlaðri konu, hlýtur eitthvað að vera að honum. Hann getur ekki mögulega elskað og virt manneskjuna sem hann er með, hann er pervert.“

Hægt er að sjá viðtalið í heild sinni hér.

3 views

Comments


bottom of page