top of page

Siðmennt styrkir Tabú

Embla, Freyja og Sigríður

Embla, Freyja og Sigríður við veggspjald Siðmenntar.


Í dag, 2. nóvember ’16, var Tabú þess heiðurs aðnjótandi að hljóta styrk frá Siðmennt upp á 100.000 kr. fyrir starf í þágu mannréttinda. Athöfnin var einstaklega ljúf og fór fram í Hátíðarsal Háskóla Íslands þar sem Svavar Knútur spilaði og söng fallega tónlist. Tabú var í hópi öflugs fólks sem hlaut ýmist styrki og viðurkenningar, m.a. Akkeri, Unicef og Háskóli unga fólksins. Embla Guðrúnar Ágústsdóttir, Freyja Haraldsdóttir og Sigríður Jónsdóttir veittu styrknum viðtökur fhönd Tabú. Við þökkum Siðmennt hjartanlega fyrir stuðninginn og hvatninguna!

Embla, Freyja, Sigríður, Bergsteini og Þórunni

Embla, Freyja og Sigríður með Bergsteini frá Unicef og Þórunni frá Akkeri við veggspjald frá Siðmennt.


5 views

Commentaires


bottom of page