top of page

Vernd gegn ofbeldi

Samfélagsmiðlaherferðin 'Fatlað fólk á rétt á vernd gegn ofbeldi' fór fram haustið 2020 í kjölfar þess að þroskaþjálfi var dæmd sek í héraðsdómi fyrir að beita fatlað barn á leikskóla ofbeldi án nokkrar refsingar.

 

Daglega birtust myndir á samfélagmiðlum, hannaðar af Ingu Björk Margrétar Bjarnadóttur, með tilvitnunum í Tabúkonur. ​

Í kjölfarið túlkaði listakonan Jana Birta Björnsdóttir tilvitnanirnar með málverkum og þýddi tilvitnanirnar yfir á ensku eins og sjá má hér að neðan. 

Myndlýsing: Allar textamyndirnar voru sjónrænt eins. Það er fölbleikur grunnur, neðri helmingur myndarinnar er appelsínurauður og í miðjunni er stór bleikur hringur. Það er hlýlegur tónn í myndinni og litapalletan minnir á sólsetur. Efst stendur smáum stöfum í hástöfum: Tabú – feminísk fötlunarhreyfing. Neðst stendur frekar stórum stöfum: Fatlað fólk á rétt á vernd gegn ofbeldi.

Mynd 1 'Ég á rétt á vernd gegn ofbeldi og áreiti. Félög og stofnanir sem vernda þolendur ofbeldis ei
Mynd 1 'Ég á rétt á vernd gegn ofbeldi og áreiti. Félög og stofnanir sem vernda þolendur ofbeldis ei

press to zoom
Mynd 2 'Þó ég þurfi aðstoð í sturtu veitir það ekki rétt til að beita mig ofbeldi'
Mynd 2 'Þó ég þurfi aðstoð í sturtu veitir það ekki rétt til að beita mig ofbeldi'

press to zoom
Mynd 16 'Að elska mig er ekki hetjudáð. Ég á rétt á kærleika og virðingu'
Mynd 16 'Að elska mig er ekki hetjudáð. Ég á rétt á kærleika og virðingu'

press to zoom
Mynd 1 'Ég á rétt á vernd gegn ofbeldi og áreiti. Félög og stofnanir sem vernda þolendur ofbeldis ei
Mynd 1 'Ég á rétt á vernd gegn ofbeldi og áreiti. Félög og stofnanir sem vernda þolendur ofbeldis ei

press to zoom
1/16

Viltu leggja baráttunni lið?

bottom of page