Fatlað fólk fjölmennti á fund með utanríkisráðherra
Fulltrúar Átaks, Tabú, NPA miðstöðvarinnar, Þroskahjálpar og ÖBÍ funduðu í gær, miðvikudaginn 9. mars, með utanríkisráðherra Þórdísi...
Feminísk fötlunarhreyfing sem vinnur að félagslegu réttlæti og gegn margþættri mismunun gagnvart fötluðu fólki.
Tabú býður upp á fræðsluerindi og styttri námskeið fyrir stóra og smáa hópa. Tabú veitir einnig faglega ráðgjöf til fagfólks, samtaka og annarra aðila.
Tabú heldur valdeflandi mannréttindanámskeið fyrir fatlað og langveikt fólk á öllum aldri. Enginn er of mikið eða of lítið fatlaður til að taka þátt.