Tabú býður upp á fræðsluerindi og styttri námskeið fyrir stóra og smáa hópa. Tabú veitir einnig faglega ráðgjöf til fagfólks, samtaka og annarra aðila.
Aðildarríki Samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks skulu gera allar nauðsynlegar ráðstafanir, í samræmi við skuldbindingar sínar samkvæmt alþjóðalögum, þ.m.t. alþjóðleg mannúðarlög og alþjóðleg mannréttindalög, til þess að tryggja vernd og öryggi fatlaðs fólks þegar hættuástand ríkir, þar á meðal vopnuð átök, neyðarástand sem kallar á mannúðaraðstoð og náttúruhamfarir.
Tabú hlaut Múrbrjótinn vegna framlags í þágu mannréttinda fatlaðs fólks og jafnra tækifæra fyrir jafningjastuðning fatlaðra mæðra við Freyju Haraldsdóttur í máli hennar gegn Barnaverndarstofu.