top of page

Feminísk fötlunarhreyfing sem vinnur að félagslegu réttlæti og gegn margþættri mismunun gagnvart fötluðu fólki. 

Tabú býður upp á fræðsluerindi og styttri námskeið fyrir stóra og smáa hópa. Tabú veitir einnig faglega ráðgjöf til fagfólks, samtaka og annarra aðila.

Tabú heldur valdeflandi mannréttindanámskeið fyrir fatlað og langveikt fólk á öllum aldri. Enginn er of mikið eða of lítið fatlaður til að taka þátt.

Lógó Tabú. Lógóið eru bleikar varir á gulum hringlaga bakgrunni. Yfir varirnar vinstramegin er búið að líma túrkisbláan plástur sem farinn er að losna frá. Inni í munninum stendur Tabú með svörtu letri. 'Feminísk fötlunarhreyfing' hefur verið ritað í boga, sitthvorumegin við varirnar, yrst í gulahringnum.
Aðildarríki Samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks viðurkenna að fatlaðar konur og stúlkur eru þolendur fjölþættrar mismununar og skulu gera ráðstafanir til þess að tryggja að þær fái notið til fulls allra mannréttinda og mannfrelsis til jafns við aðra. - 6. gr. 

Vertu með

Hjálpaðu okkur að skapa valdeflandi umhverfi fyrir fatlað fólk.

Mynd af Tabúhópnum í Druslugöngunni. Fólk er litríkt til fara, mörg halda á skiltum og brosa í átt að myndavélinni
bottom of page