top of page
  • Facebook
  • Twitter
  • Instagram

Feminísk fötlunarhreyfing sem vinnur að félagslegu réttlæti og gegn margþættri mismunun gagnvart fötluðu fólki. 

Tabú býður upp á fræðsluerindi og styttri námskeið fyrir stóra og smáa hópa. Tabú veitir einnig faglega ráðgjöf til fagfólks, samtaka og annarra aðila.

Tabú heldur valdeflandi mannréttindanámskeið fyrir fatlað og langveikt fólk á öllum aldri. Enginn er of mikið eða of lítið fatlaður til að taka þátt.

Lógó Tabú. Lógóið eru bleikar varir á gulum hringlaga bakgrunni. Yfir varirnar vinstramegin er búið að líma túrkisbláan plástur sem farinn er að losna frá. Inni í munninum stendur Tabú með svörtu letri. 'Feminísk fötlunarhreyfing' hefur verið ritað í boga, sitthvorumegin við varirnar, yrst í gulahringnum.
Aðildarríki Samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks skulu gera allar nauðsynlegar ráðstafanir, í samræmi við skuldbindingar sínar samkvæmt alþjóðalögum, þ.m.t. alþjóðleg mannúðarlög og alþjóðleg mannréttindalög, til þess að tryggja vernd og öryggi fatlaðs fólks þegar hættuástand ríkir, þar á meðal vopnuð átök, neyðarástand sem kallar á mannúðaraðstoð og náttúruhamfarir.

Vertu með

Hjálpaðu okkur að skapa valdeflandi umhverfi fyrir fatlað fólk.

Mynd af Tabúhópnum í Druslugöngunni. Fólk er litríkt til fara, mörg halda á skiltum og brosa í átt að myndavélinni
bottom of page