top of page
Greinar
Search


Yfirlýsing Tabú vegna ofbeldis þroskaþjálfa gagnvart fötluðu leikskólabarni
Tabú, feminísk fötlunarhreyfing, gerir alvarlegar athugasemdir við verklag leikskóla Kópavogsbæjar og skort á viðbrögðum sveitarfélagsins...
May 10, 20204 min read
Yfirlýsing Tabú vegna fundarboðs allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis
Tabú, feminískri fötlunarhreyfingu, var boðið á fund allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis í dag til að ræða breytingar á almennum...
Mar 26, 20191 min read


Umsögn Tabú um frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum
Reykjavík, 16. mars 2019 Umsögn Tabú um frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum, nr. 19/1940, með síðari breytingum...
Mar 25, 20195 min read
Klausturgate: Ræða Sigríðar Jónsdóttur, Tabúkonu, á Austurvelli
Góðir fundargestir, kæra þjóð! Ég vil byrja á því að færa ykkur kveðju systra minna í femínísku fötlunarhreyfingunni TABÚ. Hatursorðræða,...
Jan 27, 20192 min read
Ræða Ingu Bjarkar Margrétar Bjarnadóttur
Ræða Ingu Bjarkar Margrétar Bjarnadóttur á mótmælum 1. desember 2018 Við erum saman komin hér í dag vegna þess að kerfislægt hatur hefur...
Dec 1, 20183 min read
Heimilisofbeldi og fötlun: hver hefur skilgreiningarvaldið?
Erindið var flutt af Freyju Haraldsdóttur á málþinginu Gerum betur – áhrifaríkar aðferðir og helstu hindranir í vinnu með...
Oct 18, 20186 min read
Mikilvægi samtvinnunar í feminískum byltingum: Fatlaðar konur og #metoo
Erindi flutt á málþingi á vegum Félags – og mannvísindadeildar Háskóla Íslands 13. apríl sl. undir yfirskriftinni Samfélagsbyltingin...
May 21, 20186 min read
Andóf fatlaðra kvenna: ræða flutt á baráttufundi á Alþjóðlegum baráttudegi kvenna
Höfundur: Freyja Haraldsdóttir Áður en ég byrja finnst mér mikilvægt að minnast þess að flestar fatlaðar konur á Íslandi geta ekki verið...
Mar 8, 20183 min read
Afstofnannavæðið skólakerfið!
Höfundur: Shain M. Neumeier Þýðing: Freyja Haraldsdóttir Að hverfa frá aðgreindum stofnannaúrræðum og verða hluti af samfélögum okkar...
Oct 5, 20175 min read
Bréf til einhverfa barnsins míns
Höfundur: Michelle Sutton Fallega einhverfa barnið mitt, Einn daginn þegar þú verður eldri, muntu kannski rekast á sögur á internetinu....
Oct 2, 20172 min read
Ábending til Kastljóss í kjölfar umfjöllunar um Kópavogshæli og ofbeldi gegn fötluðu fólki
Ágæta Kastljós Mig langar til að koma með innlegg í umræðu um svarta skýrslu um starfsemi Kópavogshælis. Margt hefur komið fram í þessari...
Feb 16, 20172 min read
Tabú’s testimony on domestic violence against people with disability
Domestic Violence Against People with Disability Brussels, European Parliament, 31st of January 2017 Presentation from Tabú (Iceland) –...
Feb 7, 20175 min read
Druslugangan 2016: Obeldi og fatlaðar konur á Íslandi
Höfundar: Sigríður Jónsdóttir og Þorbera Fjölnisdóttir Þann 17. nóvember sl. gekk hópur kvenna frá Tabú og Kvennahreyfingu ÖBÍ kröfugöngu...
Jul 17, 20165 min read
Druslugangan 2016: Að upplifa líkama sinn sem almenningseign: Áhrif og afleiðingar margþættrar mis
Höfundur: Embla Guðrúnar Ágústsdóttir. Erindi flutt á málþinginu Fatlaðir þolendur kynferðisbrota sem haldið var í Háskólanum í Reykjavík...
Jul 13, 20166 min read
Skuggaskimun: Svör frá Barnahúsi
Þann 23. mars sl. sendi Skuggaskimun Tabú spurningar til Barnahúss um aðgengi fyrir fatlað fólk í Barnahúsi. Bárust svörn frá Barnahúsi 6...
May 18, 20162 min read
Skuggaskimun: Spurningar til Barnahúss
Skuggaskimun hefur það hlutverk að kanna starfsemi stofnanna, hagsmunasamtaka, sveitarfélaga og fyrirtækja sem veita almenningi þjónustu,...
Mar 23, 20161 min read
Ekki í mínu nafni
Höfundur: Freyja Haraldsdóttir Ég er búin að vera sorgmædd, vonsvikin og reið yfir þeirri umræðu sem Þroskaþjálfafélagið hefur haldið á...
Jan 31, 20164 min read
Menning sem gróðrastía ofbeldis
Höfundur: Embla Guðrúnar Ágústsdóttir Um þessar mundir fer fram 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi. Sem samfélag höfum við undanfarna...
Dec 8, 20152 min read
Þegar trú mismunar, niðurlægir og vanvirðir
Höfundur: Íva Marín Adrichem Ljósmynd: Axel Jón Fjeldsted Það er svo margt við trúarbrögð og hugsunina á bak við þau sem mér finnst...
Dec 3, 20154 min read
Kröfuskjal fatlaðra kvenna til Alþingis
Lagt fram 17. nóvember 2015 #ÉgErEkkiEin Í ljósi þeirra atburða sem áttu sér stað á Nýja-Bæ, rannsókna sem liggja fyrir um háa tíðni...
Nov 17, 20153 min read
Viltu leggja baráttunni lið?
bottom of page



