top of page
Greinar
Search
Sep 17, 20242 min read
,,Fyrir mig skiptir máli að nota þá rödd sem ég á"
Sigríður Jónsdóttir, aktivisti, er ein af fjölmörgum sem hefur fylgst náið með framvindu grimmilegra árása á fólkið í Palestínu nú sem og...
63 views
Jan 13, 20224 min read
Ég fæ ekki NPA því ég bý á sambýli en ég get ekki flutt af sambýlinu nema ég fái NPA
Fanney Ósk Eyjólfsdóttir er 29 ára gömul baráttukona fyrir réttindum fatlaðs fólks og áhugamanneskja um húðflúr og matargerð. Við...
1,445 views
Nov 17, 20167 min read
„Æi, þessar greyið móðursjúku konur“
Það er grámyglulegur fimmtudagseftirmiðdagur þegar ég banka upp á hjá Báru Halldórsdóttur. Sonur hennar, Leó, opnar fyrir mér ásamt...
49 views
Nov 14, 20165 min read
Þú ert ekki fötluð, þú haltrar bara aðeins
Rán Birgisdóttir er 18 ára gömul og stundar nám á félagsfræðibraut við Menntaskólann í Hamrahlíð. Þar að auki starfar hún í...
67 views
Oct 27, 20166 min read
Ég er ekki skerðingin mín
Viðtal tóku: Ágústa Eir Guðnýjardóttir og Iva Marín Adrichem Sigríður Hlín Jónsdóttir er 22ja ára nemi á mentavísindasviði Háskóla...
43 views
Sep 26, 20164 min read
Lífið okkar er ekki tilraun
„Þriðjudaginn 20. september síðastliðinn fundaði ég með fulltrúum félagsþjónustunnar þar sem mér var tilkynnt að ég gæti ekki komist heim...
47 views
Sep 15, 20155 min read
„Fatlaðar konur þurfa þessa rödd. Þær þurfa að vera sýnilegar og skilgreina sig sjálfar.”
Á hráslagalegum mánudagseftirmiðdegi í byrjun september hitti ég Hönnu Eiríksdóttur, starfandi framkvæmdastýru landsnefndar UN Women á...
8 views
Sep 15, 20143 min read
„Ég held að fólk almennt hugsi ekki mikið út í það að fatlað fólk sé partur af samfélaginu.“
Ólafur Snævar Aðalsteinsson er 22 ára áhugamaður um listir og menningu. Hann lauk starfstengdu diplómanámi fyrir fólk með þroskahömlun...
25 views
Sep 8, 20146 min read
„Sem fatlaður unglingur er ég í augum margra rosalega saklaus, blíð og góð!“
Iva Marín Adrichem er 16 ára busi í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Hún hefur sungið í Gradualekór Langholtskirkju síðastliðin 5 ár og...
58 views
Aug 30, 20148 min read
„Þetta er hans líkami og hann þarf að stjórna.“
„Það þarf að hlusta á hann og reyna að skilja hann þó hann tali ekki með orðum.“ Nokkrum mánuðum áður en Ragnar Emil fékk samþykktan NPA...
13 views
Aug 6, 20145 min read
„Starina er hugrökk og þorir að vera hún sjálf.
Ólafur Helgi Móberg er tískuhönnuður sem útskrifaðist úr hönnunarnámi í Mílanó. Hann hefur meðal annars hannað kjóla, búninga og...
81 views
Viltu leggja baráttunni lið?
bottom of page