top of page
  • Facebook
  • Twitter
  • Instagram

Námskeið fyrir fatlaðar konur: fötlunarfordómar, kynjamisrétti og mannréttindabarátta

  • Writer: Tabú
    Tabú
  • Sep 18, 2014
  • 1 min read

Auglýsing

Námskeið fyrir fatlaðar konur: Fötlunarfordómar, kynjamisrétti og mannréttindabarátta Námskeiðið er samstarfsverkefni Tabú og Kvennahreyfingar ÖBÍ. Fjallað verður um áhrif og afleiðingar fötlunarfordóma, kynjamisréttis, klámvæðingar og ofbeldis á líkamsímynd, kynverund og stöðu mannréttinda fatlaðra kvenna.  Markmið námskeiðsins að skapa öruggt rými fyrir fatlaðar konur svo við getum deilt reynslu okkar án þess að eiga í hættu á að vera gagnrýndar eða stimplaðar. Einnig að undirbúa okkur fyrir aktivisma til þess að sporna gegn jaðarsetningu og mismunun fatlaðra kvenna.

Umsjón: Emblu Guðrúnar Ágústsdóttur og Freyju Haraldsdóttur

Tímabil: 22. september til 24. nóvember.

Staðsetning: Háskólanum í Reykjavík kl. 19:00-22:00.

Námskeiðsverð: 10.000 kr.

bottom of page