Oct 16, 20151 minJafnréttisdagar 2015Jafnréttisdagar Háskóla Íslands fór fram daganna 5.-16. október 2015. Í tilefni af Jafnréttisdögum setti Tabú upp sýninguna Fatlaðar...
Sep 25, 20151 minTabú á StígamótumFreyja og Embla á Stígamótum Það er aldrei lognmolla hjá okkur Tabúkonum en fimmtudaginn 24. september tókum við daginn snemma og mættum...
Sep 12, 20153 minManchesterdvöl Emblu og FreyjuEftir sleitulausa fjögurra ára vinnu við mannréttindabaráttu í NPA miðstöðinni og stofnun Tabú vorum við vinkonurnar sammála um að...
Sep 9, 20151 minTabú opnar nýja vefsíðu og hefur fötlunarpönk sitt á nýÍ dag 9. september opnar Tabú nýja og endurbætta vefsíðu á www.tabu.is. Þar munum við halda áfram femínísku fötlunarpönki í formi...
Dec 8, 20141 minHeiðursviðurkenning Kynfræðifélags Íslands árið 2014Freyja og Embla taka á móti viðurkenninguni frá Siggu Dögg formanni Kynís Tabú hlaut í dag, 8. desember 2014, Heiðursviðurkenning...
Nov 25, 20141 minTíu vikna kvennanámskeiði lokiðÍ kvöld lauk tíu vikna Kvennanámskeiði Tabú sem haldið var í samstarfi við Kvennahreyfingu ÖBÍ. Háskólinn í Reykjavík styrkti námskeiðið...
Nov 21, 20141 minRéttlætisviðurkenning Stígamóta 2014Embla og Freyja með viðurkenningu Stígamóta Í dag, 21. nóvember 2014, hlaut Tabú Réttlætisviðurkenningu Stígamóta 2014 ásamt fríðum...
Nov 20, 20141 minFræðsla um Ableisma í Menntaskólanum að LaugarvatniÍ dag þann 20. nóvember 2014 fór Embla Guðrúnar Ágústsdóttir í heimsókn í Menntaskólan að Laugarvatnið þar sem hún hélt fræðsluerindi...
Oct 10, 20141 minEmbla í Íslandi í dagEmbla fór í viðtal í Ísland í dag á Stöð 2 og fjallaði þar tæpitungulaust um viðhorf fólks til fatlaðs fólks og mikilvægi þess að breyta...
Sep 18, 20141 minNámskeið fyrir fatlaðar konur: fötlunarfordómar, kynjamisrétti og mannréttindabaráttaNámskeið fyrir fatlaðar konur: Fötlunarfordómar, kynjamisrétti og mannréttindabarátta Námskeiðið er samstarfsverkefni Tabú og...
Aug 30, 20141 minLiðsauki hjá TabúTabú hefur fengið til sín liðsauka, hana Arndísi Lóu, sem taka mun að sér þýðingar fyrir vefsíðuna. Arndís Lóa Magnúsdóttir er fædd árið...
Apr 22, 20141 minNámskeið um það sem ekki má tala um!Texti á mynd: Embla Guðrúnar Ágústsdóttir og Freyja Haraldsdóttir munu halda tvö námskeið á vegum Tabú þar sem fjallað verður um...